Landsliðhópur kvenna tilkynntur
Helena Ólafsdóttir, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt leikmannahóp Íslands gegn Frökkum í undankeppni EM. Leikurinn fer fram í París 8. september næstkomandi og hefst kl. 15:30 að íslenskum tíma. Laugardaginn 13. september leikur liðið síðan gegn Póllandi á Laugardalsvelli og verður hópurinn fyrir þann leik tilkynntur síðar.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






