Engin meiðsli í leikmannahópunum
Ekki er vitað til þess að nein meiðsli séu í leikmannahópum Íslands og Þýskalands fyrir viðureign þjóðanna í undankeppni EM á laugardag, þannig að þjálfarar beggja liða ættu að geta stillt um sínum sterkustu liðum. Byrjunarlið Íslands verður væntanlega tilkynnt í hádeginu á laugardag, en byrjunarlið Þjóðverja sennilega ekki fyrr en um 90 mínútum fyrir leik.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






