Byrjunarliðin ekki tilkynnt fyrr en rétt fyrir leik
Byrjunarlið bæði Íslands og Þýskalands verða ekki gerð kunn fyrr en skömmu fyrir leik, eða um 60 mínútum áður en flautað verður til leiks. Liðin verða birt hér á www.ksi.is um leið og þau berast.
Byrjunarlið bæði Íslands og Þýskalands verða ekki gerð kunn fyrr en skömmu fyrir leik, eða um 60 mínútum áður en flautað verður til leiks. Liðin verða birt hér á www.ksi.is um leið og þau berast.
KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 landsliðs karla fari fram á Þróttarvellinum í Laugardal.
U16 karla gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U16 karla mætir Tékklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð á UEFA development tournament
U16 kvenna vann 3-1 sigur á Kosóvó í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12. og 13. maí.
Bæði U16 karla og kvenna spila leiki á sunnudag á UEFA Development Tournament.
U16 karla vann 2-0 sigur gegn Sviss í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament í Svíþjóð.
Ný EM treyja fyrir EM 2025 hjá A kvenna verður frumsýnd 9. maí.
U16 karla mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.