Byrjunarliðin ekki tilkynnt fyrr en rétt fyrir leik
Byrjunarlið bæði Íslands og Þýskalands verða ekki gerð kunn fyrr en skömmu fyrir leik, eða um 60 mínútum áður en flautað verður til leiks. Liðin verða birt hér á www.ksi.is um leið og þau berast.
Byrjunarlið bæði Íslands og Þýskalands verða ekki gerð kunn fyrr en skömmu fyrir leik, eða um 60 mínútum áður en flautað verður til leiks. Liðin verða birt hér á www.ksi.is um leið og þau berast.

U19 lið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2026.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.

U19 karla vann góðan 3-0 sigur á Andorra í öðrum leik liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

A landslið karla mætir Úkraínu í Varsjá á sunnudag í hreinum úrslitaleik um sæti í HM 2026 umspili í mars.

U19 karla mætir Andorra á laugardag í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

U21 karla vann 3-1 sigur á Lúxemborg í undankeppni EM 2027.

Ísland vann góðan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM 2026.

A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.

U21 karla mætir Lúxemborg á fimmtudag í undankeppni EM 2027.

U19 karla tapaði 2-3 fyrir Finnlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.