Byrjunarliðin ekki tilkynnt fyrr en rétt fyrir leik
Byrjunarlið bæði Íslands og Þýskalands verða ekki gerð kunn fyrr en skömmu fyrir leik, eða um 60 mínútum áður en flautað verður til leiks. Liðin verða birt hér á www.ksi.is um leið og þau berast.
Byrjunarlið bæði Íslands og Þýskalands verða ekki gerð kunn fyrr en skömmu fyrir leik, eða um 60 mínútum áður en flautað verður til leiks. Liðin verða birt hér á www.ksi.is um leið og þau berast.
Miðasala á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi í Þjóðadeild UEFA er hafin og fer hún fram í gegnum vef KSÍ.
A landslið kvenna er komið saman í Þrándheimi til undirbúnings fyrir leikinn við Noreg í Þjóðadeild UEFA.
U23 kvenna mætir Skotlandi á fimmtudag í fyrri æfingaleik sínum af tveimur við liðið.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi 3. júní, sem fram fer á Laugardalsvelli geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Englands um vináttuleik U19 karlalandsliða þjóðanna. Leikurinn fer fram á St. George´s Park í Englandi 6. júní næstkomandi.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
Ísland mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní og þeir sem hafa áhuga á miðum á leikinn þurfa að sækja um þá hjá KSÍ.