Leiktímar í Þýskalandi ákveðnir
Ákveðnir hafa verið leiktímar fyrir viðureignir A og U21 landsliða Þýskalands og Íslands í undankeppni EM.
A landslið
Laugardagur 11. október kl. 17:00 að staðartíma (15:00 ÍSL)
U21 landslið
Föstudagur 10. október kl. 20:30 að staðartíma (18:30 ÍSL)


.jpg?proc=760)





.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)
