Landsliðshópurinn til Hamborgar
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa valið þá leikmenn sem mæta Þjóðverjum í Hamborg á laugardaginn kemur. Vegna meiðsla og óvissu um ástand nokkurra leikmanna voru 20 leikmenn valdir til fararinnar.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






