Leikið við Mexíkó í San Francisco
Samið hefur verið um að A-landslið karla leiki vináttulandsleik við Mexíkó 19. nóvember næstkomandi og verður leikið í San Francisco í Bandaríkjunum. Mexíkó er nú í 8. sæti á styrkleikalista FIFA ásamt Ítalíu og Tyrklandi.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






