Styrkleikalisti FIFA - Kvennalandslið
|
Ísland er í 17. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið sem kemur nú út í þriðja sinn á þessu ári. Meðal Evrópuþjóða er íslenska liðið í 10. sæti. Þýskaland hrifsaði efsta sætið á listanum af Bandaríkjunum með sigri sínum í Heimsmeistarakeppninni og Svíþjóð komst upp í 4. sæti með árangri sínum í sömu keppni. |

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






