Helgi Kolviðsson í landsliðshópinn
Helgi Kolviðsson, leikmaður Kärnten í Austurríki, hefur verið valinn í landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Mexíkó í stað Jóhannesar Harðarsonar, sem fékk ekki leyfi hjá félagi sínu, Groningen. Helgi hefur ekki leikið með landsliðinu á þessu ári, en á þó 29 A-landsleiki að baki .


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





