U17 karla - Milliriðill EM
Staðfest hefur verið að milliriðill Íslands í undankeppni EM U17 karla fari fram á Englandi dagana 24. - 28. mars á næsta ári. Í riðlinum, auk Íslands og Englands, eru Armenía og Noregur. Íslenska liðið lék í undanriðli í Litháen í september síðastliðnum og komst upp úr honum ásamt Rússlandi.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





