Þrír þjálfarar endurráðnir
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samkomulag við þrjá þjálfara yngri landsliða karla Íslands. Þeir Guðni Kjartansson, Lúkas Kostic og Freyr Sverrisson hafa allir verið endurráðnir til næstu tveggja ára.
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samkomulag við þrjá þjálfara yngri landsliða karla Íslands. Þeir Guðni Kjartansson, Lúkas Kostic og Freyr Sverrisson hafa allir verið endurráðnir til næstu tveggja ára.

U19 karla tapaði 0-3 gegn Rúmeníu í síðasta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 27 leikmenn til úrtaksæfinga dagana 25.-27. nóvember næstkomandi.

U19 lið karla mætir Rúmeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2026.

Ísland tapaði 0-2 fyrir Úkraínu í síðasta leik sínumn í undankeppni HM 2026.

U19 karla vann góðan 3-0 sigur á Andorra í öðrum leik liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

A landslið karla mætir Úkraínu í Varsjá á sunnudag í hreinum úrslitaleik um sæti í HM 2026 umspili í mars.

U19 karla mætir Andorra á laugardag í öðrum leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

U21 karla vann 3-1 sigur á Lúxemborg í undankeppni EM 2027.

Ísland vann góðan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan í undankeppni HM 2026.

A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.