U19 kvenna - Úrtaksæfing
Laugardaginn 17. janúar næstkomandi fer fram úrtaksæfing í Egilshöll fyrir U19 landslið kvenna. Alls eru 25 leikmenn frá 8 félögum boðaðir á æfinguna, sem er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðil EM, sem fram fer í Póllandi í apríl. Minnt er á að sjá má yfirlit yfir æfingar landsliða hér á vefnum, undir Mótamál / Mót.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





