U19 karla - Úrtaksæfingar
Úrtakæfingar fyrir U19 lið karla fara fram 24. - 25. janúar næstkomandi í Reykjaneshöll. Æfingarnar fara fram undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara U19 liðs karla, og hefur Guðni valið 30 leikmenn frá 15 félögum til æfinga að þessu sinni.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





