Sólveig í stað Laufeyjar
Helena Ólafsdóttir, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Skotum í vináttulandsleik í Egilshöll á laugardag. Laufey Ólafsdóttir getur ekki leikið vegna veikinda, og í hennar stað hefur Helena valið Sólveigu Þórarinsdóttir úr KR. Sólveig er nýliði í A landsliðinu, en hefur leikið með yngri landsliðum Íslands.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





