Vilt þú starfa við EM 2004?
Skipulagsaðilar úrslitakeppni EM 2004 leita nú eftir sjálfboðaliðum til að starfa við mótið, sem fram fer í Portúgal í sumar. Gríðarlegur fjöldi sjálfboðaliða starfar við bæði úrslitakeppni EM og HM hverju sinni og gegna þeir mjög mikilvægu hlutverki í heildarskipulagi stórmóta sem þessara.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





