U16 karla - Úrtaksæfingar
Dagana 3. og 4. apríl næstkomandi fara fram úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla í Reykjaneshöll. Alls hafa 34 leikmenn frá 23 félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir á æfingarnar. Athygli er vakin á því að hér er um nýjan úrtakshóp að ræða, þ.e. enginn leikmaður sem tók þátt í úrtaksæfingum U16 karla í nóvember síðastliðnum er boðaður að þessu sinni.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





