U17 karla - Byrjunarliðið gegn Noregi
Lúkas Kostic hefur valið byrjunarlið U17 landsliðs karla fyrir leikinn gegn Norðmönnum í milliriðli EM, en leikið er í Sheffield á Englandi og hefst leikurinn kl. 19:00.
Byrjunarlið Íslands
Lúkas Kostic hefur valið byrjunarlið U17 landsliðs karla fyrir leikinn gegn Norðmönnum í milliriðli EM, en leikið er í Sheffield á Englandi og hefst leikurinn kl. 19:00.
Byrjunarlið Íslands
Miðasala á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi í Þjóðadeild UEFA er hafin og fer hún fram í gegnum vef KSÍ.
A landslið kvenna er komið saman í Þrándheimi til undirbúnings fyrir leikinn við Noreg í Þjóðadeild UEFA.
U23 kvenna mætir Skotlandi á fimmtudag í fyrri æfingaleik sínum af tveimur við liðið.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi 3. júní, sem fram fer á Laugardalsvelli geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Englands um vináttuleik U19 karlalandsliða þjóðanna. Leikurinn fer fram á St. George´s Park í Englandi 6. júní næstkomandi.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
Ísland mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní og þeir sem hafa áhuga á miðum á leikinn þurfa að sækja um þá hjá KSÍ.