Íslenskir dómarar erlendis
Jóhannes Valgeirsson og Ingvar Guðfinnsson munu starfa við dómgæslu í milliriðli EM U17 landsliða karla, sem fram fer í Belgíu dagana 27. - 31. mars. Í milliriðlinum, auk heimamanna, eru Hvít-Rússar, Norður-Írar og Skotar.
Jóhannes Valgeirsson og Ingvar Guðfinnsson munu starfa við dómgæslu í milliriðli EM U17 landsliða karla, sem fram fer í Belgíu dagana 27. - 31. mars. Í milliriðlinum, auk heimamanna, eru Hvít-Rússar, Norður-Írar og Skotar.

U17 karla er í riðli A2 í seinni umferð undankeppni EM 2026.

Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2027 hjá U17 karla.

Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2027 hjá U19 karla.

Dregið verður í seinni umferð undankeppni EM 2026 hjá yngri landsliðum í vikunni.
.jpg?proc=760)
UEFA hefur tilkynnt að EM kvenna 2029 verður haldið í Þýskalandi.

Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni HM 2027 er hafin á miðasöluvef KSÍ.

Puma og KSÍ hafa kynnt nýja landsliðstreyju íslensku landsliðanna.
.jpg?proc=760)
U19 kvenna vann frábæran 5-0 sigur á Kosóvó í síðasta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.

Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs kvenna í undankeppni HM 2027 hefst miðvikudaginn 3. desember klukkan 12:00 á midasala.ksi.is.

Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.