Íslenskir dómarar erlendis
Jóhannes Valgeirsson og Ingvar Guðfinnsson munu starfa við dómgæslu í milliriðli EM U17 landsliða karla, sem fram fer í Belgíu dagana 27. - 31. mars. Í milliriðlinum, auk heimamanna, eru Hvít-Rússar, Norður-Írar og Skotar.
Jóhannes Valgeirsson og Ingvar Guðfinnsson munu starfa við dómgæslu í milliriðli EM U17 landsliða karla, sem fram fer í Belgíu dagana 27. - 31. mars. Í milliriðlinum, auk heimamanna, eru Hvít-Rússar, Norður-Írar og Skotar.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12. og 13. maí.
Bæði U16 karla og kvenna spila leiki á sunnudag á UEFA Development Tournament.
U16 karla vann 2-0 sigur gegn Sviss í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament í Svíþjóð.
Ný EM treyja fyrir EM 2025 hjá A kvenna verður frumsýnd 9. maí.
U16 karla mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann frábæran 6-0 sigur á Eistlandi í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
U16 kvenna mætir Eistlandi á fimmtudag í öðrum leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 kvenna vann 3-0 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U21 karla mætir Egyptalandi og Kólumbíu í júní í æfingaleikjum.
U16 kvenna hefur leik á UEFA Development Tournament á þriðjudag þegar liðið mætir Slóvakíu.