Gylfi inn fyrir Hermann
Gylfi Einarsson, leikmaður Lilleström í Noregi, hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Albönum í Tirana 31. mars næstkomandi. Gylfi kemur inn í hópinn í stað Hermanns Hreiðarssonar, leikmanns enska liðsins Charlton Athletic, sem er meiddur.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





