Breyting hjá U19 kvenna
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir milliriðil í EM, sem fram fer í Póllandi síðar í mánuðinum. Kolbrún Steinþórsdóttir úr Breiðabliki er meidd og hefur Sara Sigurlásdóttir úr ÍBV verið valin í hennar stað.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





