U19 kvenna - Leikið gegn Pólverjum í dag
U19 landslið kvenna leikur gegn Pólverjum í öðrum leik sínum í milliriðli EM og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari liðsins, mun stilla upp óbreyttu byrjunarliði frá 4-0 sigrinum á Ungverjum á miðvikudag.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





