U19 karla - Norður-Írarnir sterkari
U19 landslið karla tapaði 0-2 í vináttulandsleik gegn Norður-Írlandi ytra í dag, mánudag. Heimamenn, sem skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik, voru sterkari aðilinn í leiknum og áttu sigurinn fyllilega skilinn. Liðin mætast aftur á miðvikudag.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





