Leikstaður í Ungverjalandi ákveðinn
Leikstaður hefur verið ákveðinn fyrir viðureign kvennalandsliða Ungverjalands og Íslands í undankeppni EM 2005, sem fram fer laugardaginn 29. maí næstkomandi. Leikið verður í borginni Székesfehérvár, sem er um 60 kílómetra frá Búdapest. Nokkrum dögum síðar mætast síðan Ísland og Frakkland á Laugardalsvelli.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





