Landsliðin tilkynnt í dag
Í hádeginu í dag verða tilkynntir landsliðshópar karla og kvenna fyrir komandi verkefni. A landslið karla tekur þátt í þriggja liða móti í Manchester um mánaðamótin og A landslið kvenna leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM 2005.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





