NM U17 kvenna - Leikið gegn Svíum í dag
U17 landslið kvenna leikur í dag fyrsta leik sinn í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Kaupmannahöfn. Mótherjarnir í dag eru Svíar og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma. Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





