U21 karla - Vináttulandsleikur gegn Eistlandi
Samið hefur verið við Eistlendinga um vináttuleik U21 landsliða karla í Eistlandi 18. ágúst næstkomandi. Leikurinn verður sá fyrsti sem U21 liðið leikur undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar. Sama dag leikur A landslið karla vináttulandsleik við Ítalíu á Laugardalsvelli.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





