NM U21 kvenna - Íslenski hópurinn
|
Úlfar Hinriksson, þjálfari U21 landsliðs kvenna, hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir Opna Norðurlandamótið, sem fram fer hér á landi 23. - 29. júlí næstkomandi. Leikmenn fæddir 1983 og síðar eru gjaldgengir, en heimilt er að nota allt að fjóra eldri leikmenn. Meðal eldri leikmanna í íslenska hópnum eru Þóra B. Helgadóttir og Hrefna Jóhannesdóttir, sem hafa samtals leikið rúmlega 50 U21 landsleiki. Enginn leikmaður frá KR er í hópnum þar sem KR-ingar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða kvenna á sama tíma. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





