Íslenskur markmannsþjálfari hjá Svíum
|
Markmannsþjálfari sænska U21 kvennaliðsins er Íslendingurinn Eggert Guðmundsson, sem er einnig markmannsþjálfari hjá karlaliði Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni. Eggert á einn A-landsleik að baki, gegn Skotum á Laugardalsvellinum árið 1985 fyrir framan rúmlega 15.000 áhorfendur, en á þeim tíma lék hann einmitt í markinu hjá Halmstad. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





