Bandaríkjamenn unnu
Bandaríkjamenn stóðu uppi sem sigurvegarar á Opna Norðurlandamóti U21 landsliða kvenna eftir 3-0 sigur á Svíum í úrslitaleik sem leikinn var á Akureyrarvelli. Allar upplýsingar um mótið má finna á www.nordic2004.com. |
Bandaríkjamenn stóðu uppi sem sigurvegarar á Opna Norðurlandamóti U21 landsliða kvenna eftir 3-0 sigur á Svíum í úrslitaleik sem leikinn var á Akureyrarvelli. Allar upplýsingar um mótið má finna á www.nordic2004.com. |
KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 landsliðs karla fari fram á Þróttarvellinum í Laugardal.
U16 karla gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U16 karla mætir Tékklandi á miðvikudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.
U16 lið karla tapaði 5-0 gegn Svíþjóð á UEFA development tournament
U16 kvenna vann 3-1 sigur á Kosóvó í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament í Eistlandi.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 12. og 13. maí.
Bæði U16 karla og kvenna spila leiki á sunnudag á UEFA Development Tournament.
U16 karla vann 2-0 sigur gegn Sviss í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament í Svíþjóð.
Ný EM treyja fyrir EM 2025 hjá A kvenna verður frumsýnd 9. maí.
U16 karla mætir Sviss á föstudag í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.