Ásgeir og Logi tilkynna 22 manna hóp
Landsliðsþjálfararnir, Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson, hafa tilkynnt 22 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Ítölum á Laugardalsvelli 18. ágúst næstkomandi. Tilkynnt verður um endanlegan 18 manna hóp á fimmtudag. Fjórir leika með liðum úr Landsbankadeildinni og tveir þeirra eru einu nýliðarnir í hópnum.


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





