Dagskráin á miðvikudag
Umgjörðin um leik Íslands og Ítalíu á mánudag verður glæsileg. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn verður opinn og margt um að vera og síðan hefjast stórtónleika á Laugardalsvelli kl. 17:30. Skoðið Ísland - Ítalía vefinn til að skoða dagskrána nánar.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






