Líklegt byrjunarlið Ítala
Ítalskir fjölmiðlar velta því mikið fyrir sér hvernig byrjunarlið þeirra manna muni líta út og samkvæmt þeim er líklegt að það muni líta svona út (4-3-1-2): Buffon í markinu, Oddo og Zambrotta bakverðir, Nesta og Materazzi miðverðir, Perrotta, Volpi og Gattuso á miðjunni og Fiore fyrir framan þá, Bazzani og Di Vaio fremstir.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






