Loftmyndir af Íslandsmeti
|
Eins og flestum er eflaust í fersku minni var aðsóknarmetið að Laugardalsvelli slegið svo um munaði þegar Ísland og Ítalía mættust í vináttulandsleik 18. ágúst síðastliðinn. Árni Sæberg ljósmyndari tók nokkrar loftmyndir af viðburðinum og nú gefst notendum vefs KSÍ tækifæri á að skoða Íslandsmetið frá skemmtilegu sjónarhorni. Hvar varst þú á vellinum? |

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






