Landsliðshópur gegn Búlgaríu og Ungverjalandi
|
Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa valið 20 manna hóp fyrir leikina gegn Búlgaríu og Ungverjalandi í undankeppni HM 2006. Kristján Finnbogason kemur inn í hópinn, hann lék síðast með landsliðinu fyrir sex árum en var þó í hópnum á þriggja liða mótinu í Englandi í sumar. |

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






