Forsölu aðgöngumiða á netinu lýkur í kvöld
|
Forsölu aðgöngumiða á netinu á viðureign Íslands og Búlgaríu í undankeppni HM 2006 lýkur í kvöld, þriðjudagskvöld. Frá og með morgundeginum verður hægt að kaupa miða í forsölu á leikinn á völdum Nestis-stöðvum Esso. Smellið hér að neðan til að skoða nánari upplýsingar, en smellið á "Miðasala" hér efst til hægri til að kaupa miða. |

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






