Breyting hjá U21 karla
Ein breyting hefur verið gerð á U21 landsliðshópi karla fyrir leikina gegn Búlgaríu og Ungverjalandi í undankeppni EM. Pálmi Rafn Pálmason úr KA er meiddur og hefur Eyjólfur Sverrisson, þjálfari liðsins, valið Keflvíkinginn Ingva Rafn Guðmundsson í hans stað.

.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)






