Fyrri viðureignir Íslands og Ungverjalands
|
A landslið karla hefur alls leikið sjö sinnum gegn Ungverjum og hefur náð góðum árangri gegn þeim í undankeppni EM og HM. Liðin hafa þrisvar mæst í vináttulandsleikjum og hafa þá Ungverjar alltaf sigrað, án þess að Íslendingar skori mark. Í mótsleikjum hefur annað verið uppi á teningnum, þar sem Ísland hefur unnið þrjá leiki, en Ungverjaland einn. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





