U19 karla - Úrtaksæfingar fyrir EM
|
Úrtaksæfingar fyrir U19 landslið karla fara fram um næstu helgi undir stjórn Guðna Kjartanssonar, þjálfara liðsins. Liðið leikur í undankeppni EM í Noregi í byrjun október og er í riðli með Norðmönnum, Austurríkismönnum og Búlgörum. Leikmenn félaga í Landsbankadeild karla, sem eru í hópi hjá liðum sínum um helgina, eru ekki kallaðir til æfinga að þessu sinni. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





