U19 karla - Fyrsti leikur á laugardag
|
U19 landslið karla leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM á laugardag þegar það mætir Norðmönnum, sem eru einmitt gestgjafar í riðlinum. Leikurinn fer fram í Halden og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma. Auk Norðmanna og Íslendinga eru Búlgarar og Austurríkismenn í riðlinum. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





