U17 karla - Byrjunarliðið gegn Þjóðverjum
|
U17 landslið karla mætir Þjóðverjum í dag í lokaumferð undankeppni EM og hefst leikurinn kl. 14:30 að íslenskum tíma. Lúkas Kostic, þjálfari liðsins, hefur valið byrjunarlið Íslands (4-3-3): Atli í markinu, Þorvaldur og Bogi bakverðir, Eggert og Björn miðverðir. Skúli Jón og Bjarni á miðjunni og Birkir fyrir framan þá. Halldór Freyr og Halldór Kristinn á köntunum og Brynjar Orri fremstur. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





