U19 karla - Tap gegn Austurríki
|
U19 landslið karla tapaði í dag öðrum leik sínum í undankeppni EM, 2-5 gegn Austurríkismönnum, og er því án stiga fyrir lokaumferðina. Jafnræði var með liðunum framan af en Austurríkismenn reyndust sterkari á lokakaflanum. Mörk Íslands í dag gerðu þeir Kjartan Henry Finnbogason og Ragnar Sigurðsson. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





