Forsala aðgöngumiða á Ísland - Svíþjóð
|
Íslendingar mæta Svíum í undankeppni HM á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 13. október næstkomandi. Forsala aðgöngumiða er í fullum gangi og hafa nú þegar selt yfir 4000 miðar. Smellið hér að neðan til að skoða nánari upplýsingar, en smellið á "Miðasala" hér til hægri til að kaupa miða. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





