Breytingar á íslenska hópnum
|
Auðun Helgason, leikmaður sænska landsliðsins Landskrona, hefur verið kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Svíum á miðvikudag. Jóhannes Karl Guðjónsson kemur inn í hópinn eftir að hafa tekið út leikbann. Arnar Þór Viðarsson fékk sitt annað gula spjald í keppninni gegn Möltu og er því í leikbanni gegn Svíum. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





