Fjögur sænsk mörk í fyrri hálfleik
|
Svíar lögðu Íslendinga með fjórum mörkum gegn einu á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni HM 2006. Fjögur mörk sænska liðsins í fyrri hálfleik gerðu í raun út um leikinn, en Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eina mark síðari hálfleiks. Ísland hefur því aðeins eitt stig eftir fjóra leiki í riðlinum. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





