Zlatan ekki í byrjunarliðinu
|
Bæði Ísland og Svíþjóð hafa nú tilkynnt byrjunarlið sín fyrir leikinn á Laugardalsvelli sem hefst kl. 18:10 í kvöld. Tvær breytingar voru gerðar á íslenska liðinu frá leiknum á Möltu. Zlatan Ibrahimovic er ekki í byrjunarliði Svía og kemur það nokkuð á óvart. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





