Íslenskir dómarar í EM U17 karla
|
Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM U17 karla í vikunni. Jóhannes Valgeirsson og Sigurður Óli Þórleifsson eru dómarar í riðli sem fer fram í Hollandi 19. - 23. október. Jóhannes dæmir tvo leiki og er varadómari í þeim þriðja, en Sigurður Óli er aðstoðardómari í öllum þremur leikjunum. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





