Ráðstefna um grasrótarknattspyrnu
Halldór Örn Þorsteinsson, starfsmaður KSÍ, er nú staddur á ráðstefnu UEFA um grasrótarknattspyrnu, sem fram fer í Osló dagana 18. ? 22. október. Ráðstefnan er sú fimmta í röðinni um grasrótarknattspyrnu.
Halldór Örn Þorsteinsson, starfsmaður KSÍ, er nú staddur á ráðstefnu UEFA um grasrótarknattspyrnu, sem fram fer í Osló dagana 18. ? 22. október. Ráðstefnan er sú fimmta í röðinni um grasrótarknattspyrnu.
Miðvikudaginn 28. maí fer fram súpufundur í höfuðstöðvum KSÍ. Nafnið á fyrirlestrinum er "Eykur meðvitund styrkleika jákvæða menningu?"
Lava Cup er alþjóðlegt mót fyrir eldri leikmenn á aldrinum 40-75 ára sem hefur verið haldið síðan árið 2022.
KSÍ minnir á Norrænu knattspyrnuráðstefnuna 2025. Áhugasamir geta nú mætt óskráðir og greitt þátttökugjaldið við innganginn.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið.
Opið er fyrir umsóknir í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 20. maí.
KSÍ og SÁÁ munu standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar.
Húsfyllir var á málþinginu “Veðmál, íþróttir og samfélagið – hvert stefnum við?”, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ á miðvikudag.
Andriy Shevchenko, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Úkraínu, og núverandi formaður knattspyrnusambands Úkraínu, verður sérstakur gestur (keynote speaker) á Norrænu...
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Egilsstöðum helgina 26.-27. apríl nk. Þátttökurétt hafa þau sem setið hafa KSÍ C 1 þjálfaranámskeið.
KSÍ vekur athygli á ráðstefnunni "Nordic Football Research Conference 2025", sem er samstarfsverkefni KSÍ, HR og knattspyrnusambanda Norðurlandanna.