Norski hópurinn gegn Íslandi
|
Åge Steen, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt 18 manna hóp fyrir leikina tvo gegn Íslandi í umspili um sæti í lokakeppni EM, sem fram fer á Englandi á næsta ári. Trondheims Ørn á flesta fulltrúa í hópnum, eða 6, og lið Þóru Helgadóttur, Kolbotn, á 4 fulltrúa. Tveir leikmenn í norska hópnum leika með Klepp, en með því liði leikur einnig U19 landsliðskonan Björg Bjarnadóttir. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





