Landsliðshópur A kvenna gegn Noregi
|
Helena Ólafsdóttir, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt 18 manna hóp fyrir leikina tvo gegn Noregi í umspili um sæti í lokakeppni EM, 10. nóvember í Egilshöll og í Valhöll í Osló þremur dögum síðar. Enginn nýliði er í hópnum, en Katrín Jónsdóttir kemur aftur inn í landsliðið eftir tveggja ára hlé. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





