Tímamótaleikir hjá Olgu, Erlu og Katrínu
|
Þrír liðsmenn kvennalandsliðsins munu væntanlega leika sína 50. A-landsleiki í leikjunum gegn Norðmönnum í umspili um sæti í lokakeppni EM kvennalandsliða. Olga Færseth leikur væntanlega sinn tímamótaleik í Egilshöll 10. nóvember, en Erla Hendriksdóttir og Katrín Jónsdóttir ná væntanlega áfanganum í Osló þremur dögum síðar. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





