Einu sinni áður leikið í umspili
|
A landslið kvenna hefur jafnað besta árangur sinni frá upphafi með því að komast í umspil um sæti í lokakeppni EM 2005, en liðið lék tvo leiki við England um sæti í lokakeppni HM 1995 í októbermánuði 1994. Fyrri leiknum, sem fram fór á Laugardalsvelli, lauk með 2-1 sigri Englendinga, og sömu úrslit urðu í síðari leiknum, sem leikinn var í Brighton. |


.00_00_05_06.Still001.bmp?proc=760)





